Allur reksturinn í einum viðskiptahugbúnaði!
Sérhæft starfsfólk okkar er tilbúið til að svara öllum þínum spurningum varðandi Odoo og fara yfir hvernig þið getið náð markmiðum ykkar!
Hugbúnaður fyrir allar þarfir viðskiptavina
Odoo hugbúnaðurinn er framleiddur af belgíska fyrirtækinu Odoo og er skýjalausn sem keyrir á vafra óháð stýrikerfi.
Odoo lausnir hefur sérhannað tengingar við íslenska aðila s.s. Skattinn, bankana, Þjóðskrá, Fyrirtækjaskrá og rafræna skeytamiðlun.
Odoo hugbúnaðurinn er hagkvæm, alhliða, tæknileg rekstrarlausn.
Odoo einfaldar reksturinn og eykur skilvirkni því allt er samtengt.
Odoo
inniheldur allan nauðsynlegan rekstrarhugbúnað s.s. fjármál, sölu,
markaðsmál, birgðir, mannauð, vefkerfi og verkefnastjórnun.
Hafðu yfirsýn yfir fjármálinn
Öfluggar skýrslur og grafísk skjáborð með lifandi rauntölum